Sagan af Tuma litla

· Lindhardt og Ringhof (Saga Audiobooks) · Narrated by Hjálmar Hjálmarsson
Audiobook
8 hr 45 min
Unabridged
Eligible
Ratings and reviews aren’t verified  Learn more
Want a 52 min sample? Listen anytime, even offline. 
Add

About this audiobook

Tumi er ungur drengur sem býr hjá Pollý frænku sinni og er eilíflega til vandræða. Frænkan refsar honum reglulega fyrir strákapörin, en einhvern veginn tekst Tuma alltaf að koma sér hjá refsingunum. Hann verður líka ástfangin af skólasystur sinni og tekur upp á ýmsu til að koma sér í mjúkinn hjá henni. Tumi vingast fljótlega við Stikilsberja-Finn, ungan flækingsdreng í þorpinu, og saman koma þeir sér í enn fleiri vandræði, ekki síst þegar þeir verða vitni að morði.

Sagan af Tuma litla (The Adventures of Tom Sawyer) er eitt af þekktustu verkum Mark Twains, sem og eitt af þekktustu verkum bandarískra bókmennta. Sagan er uppfull af prakkarastrikum, spennu og drama og í henni er að finna eitthvað fyrir alla, bæði unga og aldna. Samuel Langhorne Clemens (fæddur 30. nóvember 1835, dáinn 21. apríl 1910) var betur þekktur undir höfundarnafninu Mark Twain. Hann reyndi fyrir sér í ýmsum starfsgreinum, áður en hann fann sig í blaðamennsku og skáldskap. Hann var heimsþekktur í lifanda lífi fyrir orðsnilld sína og mælskulist og átti vingott við alls kyns fyrirmenni, bæði í heimalandinu Bandaríkjunum og utan þess. Mark Twain fæddist fljótlega eftir að halastjarna Halleys fór framhjá jörðinni og spáði því að hann myndi fara með henni líka, sem varð eftir, enda lést hann daginn eftir næstu heimsókn halastjörnunnar.

Rate this audiobook

Tell us what you think.

Listening information

Smartphones and tablets
Install the Google Play Books app for Android and iPad/iPhone. It syncs automatically with your account and allows you to read online or offline wherever you are.
Laptops and computers
You can read books purchased on Google Play using your computer's web browser.