Doktor Nikola

· Lindhardt og Ringhof
Rafbók
360
Síður
Einkunnir og umsagnir eru ekki staðfestar  Nánar

Um þessa rafbók

Bókin er að mestu leyti þekkt fyrir að kynna til sögunnar glæpaheilann og dulhyggjumanninn Doktor Nikola og langri leit hans að ódauðleika, en Nikola kom meira fyrir í framhaldsbókum eftir sama höfund og varð áhrifarík sögupersóna í heimi spæjarasagna. Richard Hatteras er aðalhetja sögunnar en hann dregst fljótt inn í hættulega atburðarás þegar hann kynnist illmenninu Doktor Nikola og fylgdarliði hans.

Guy Boothby (1867-1905) var ástralskur höfundur sem ferðaðist víða um Suðaustur Asíu, Melanesíu og Ástralíu. Hann hóf ferilinnn á því að skrifa ferðasögur en við tóku sögur um alls konar glæpasnillinga, múmíur, álög, uppvakninga og þess háttar. Hann var vinur Rudyard Kipling og var í góðu áliti hjá George Orwell. Boothby lést aðeins 38 ára að aldri en verk hans hafa haft mikil áhrif á heim kvikmyndanna, sér í lagi á ímynd illmenna og óvætta.

Gefa þessari rafbók einkunn.

Segðu okkur hvað þér finnst.

Upplýsingar um lestur

Snjallsímar og spjaldtölvur
Settu upp forritið Google Play Books fyrir Android og iPad/iPhone. Það samstillist sjálfkrafa við reikninginn þinn og gerir þér kleift að lesa með eða án nettengingar hvar sem þú ert.
Fartölvur og tölvur
Hægt er að hlusta á hljóðbækur sem keyptar eru í Google Play í vafranum í tölvunni.
Lesbretti og önnur tæki
Til að lesa af lesbrettum eins og Kobo-lesbrettum þarftu að hlaða niður skrá og flytja hana yfir í tækið þitt. Fylgdu nákvæmum leiðbeiningum hjálparmiðstöðvar til að flytja skrár yfir í studd lesbretti.