K fyrir Klara fjalla um vináttuna, skólann og það að verða eldri. Þær mæta lesandanum í veruleika hans.
K fyrir Klara 1 – Bestu vinkonur Klara og Rósa eru bestu vinkonur. Þær eiga vinkonuhálsmen og ætla báðar að vera prinsessur á grímuballinu í frístundinni. En svo byrjar Júlía í skólanum þeirra og þá verða skyndilega miklar breytingar hjá Klöru.
K fyrir Klara 2 – Viltu vera kærastan mín? Klara er skotin í Benjamín. Hún er með gjöf handa honum. Einn daginn fær hún skilaboð frá Benjamín. Klara verður mjög glöð. En þegar Rósa fær sömu skilaboð hrynur allt. Og þegar Júlía fær svo líka sömu skilaboð fer allt úrskeiðis.
K fyrir Klara 3 – Kysstu mig! Klara og vinkonur hennar eru í sannleikann eða kontór í púðaherberginu með strákunum. Klöru langar að kyssa Lúkas en ekki með tungunni eins og Júlía gerir. Allt í einu vill Stóri-Andrés vera með í leiknum... en Klara vill ekki hafa hann með.
K fyrir Klara 4 – Að gista hjá Möllu Rósa og Júlía ætla að gista heima hjá Möllu. Klara getur ekki farið af því að hún er veik. Hún getur ekki heldur farið út á sleða. Svo þegar henni er batnað er snjórinn farinn. Getur hún núna gist heima hjá Möllu?
K fyrir Klara 5 – Að standa saman Malla má ekki koma í fylgsni strákanna. Þeim finnst vera vond lykt af henni. Klöru finnst strákarnir mjög leiðinlegir. En hvað á hún að gera? Line Kyed Knudsen (f. 1971) kom fyrst fram sem höfundur barna- og ungmennabóka árið 2003. Hún er nú orðin einn af langvinsælustu höfundum bóka fyrir þennan aldurshóp í Danmörku.
Kinderboeken
Beoordelingen en reviews
4,0
1 review
5
4
3
2
1
Dit e-boek beoordelen
Geef ons je mening.
Informatie over lezen
Smartphones en tablets
Installeer de Google Play Boeken-app voor Android en iPad/iPhone. De app wordt automatisch gesynchroniseerd met je account en met de app kun je online of offline lezen, waar je ook bent.
Laptops en computers
Via de webbrowser van je computer kun je luisteren naar audioboeken die je hebt gekocht op Google Play.
eReaders en andere apparaten
Als je wilt lezen op e-ink-apparaten zoals e-readers van Kobo, moet je een bestand downloaden en overzetten naar je apparaat. Volg de gedetailleerde instructies in het Helpcentrum om de bestanden over te zetten op ondersteunde e-readers.