20th Century Studios, New Regency og virti leikstjórinn David O. Russell kynna "Amsterdam", frumlega glæpasögu um þrjá nána vini sem lenda í miðri hringiðu eins mest sláandi ráðabruggs í sögu Bandaríkjanna. Hér mætast staðreyndir og skáldskapur. Í aðalhlutverkum eru Christian Bale, Margot Robbie og John David Washington en í aukahlutverkum eru Alessandro Nivola, Andrea Riseborough, Anya Taylor-Joy, Chris Rock, Matthias Schoenaerts, Michael Shannon, Mike Myers, Taylor Swift og Zoe Saldaña, að ógleymdum Rami Malek og Robert De Niro.