Engin áætlun. Ekkert til vara. Ekkert val. Ethan Hunt fulltrúi (Tom Cruise) og einvalalið hans (Jeremy Renner, THE AVENGERS, og Simon Pegg, STAR TREK) fara í felur eftir að sprenging í Kremlin bendir til að IMF séu alþjóðeg hryðjuverkasamtök. Á meðan þeir reyna að hreinsa nafn stofnunar sinnar flettir hópurinn ofan af áætlun um að hefja kjarnorkustríð. Til að bjarga heiminum verða þeir að nota hverja einustu hátæknibrellu í bókinni. Sendiförin hefur aldrei verið raunverulegri, hættulegri eða ómögulegri.