Leigðu eða kauptu kvikmyndir á YouTube eða í Google TV
Ekki er hægt að kaupa kvikmyndir á Google Play lengur

Next Goal Wins

2023 • 103 mínútur
44%
Tomatometer
6
Flokkun
Gjaldgeng
Einkunnir og umsagnir eru ekki staðfestar  Nánar
Ekki er hægt að velja hljóð eða skjátexta á þínu tungumáli. Hægt er að velja skjátexta á tungumálinu hollenska.

Um þessa kvikmynd

Óskarsverðlaunahafinn® Taika Waititi (besta handrit byggt á öðru efni, 2019, "Jojo Rabbit") leikstýrir þessari hjartnæmu gamanmynd, sem er byggð á sannri lítilmagna-sögu, og skrifar handritið ásamt Iain Morris. Next Goal Wins segir frá landsliði Bandaríska Samóa í knattspyrnu, en liðið var alræmt fyrir að hafa tapað 31-0 í FIFA-landsleik árið 2001. Þegar undankeppni HM nálgast óðfluga er ákveðið að ráða reynslumikinn en ólánsaman þjálfara, Thomas Rongen (Michael Fassbender), í þeirri von að hann geti breytt heimsins versta fótboltaliði í sigurvegara. Will Arnett og Elisabeth Moss fara einnig með stór hlutverk í þessari fyndnu og upplífgandi mynd.
Flokkun
6

Gefðu þessari kvikmynd einkunn

Segðu okkur hvað þér finnst.