Leigðu eða kauptu kvikmyndir á YouTube eða í Google TV
Ekki er hægt að kaupa kvikmyndir á Google Play lengur

Ralf Rústar Internetinu

2018 • 112 mínútur
88%
Tomatometer
6
Flokkun
Gjaldgeng
Einkunnir og umsagnir eru ekki staðfestar  Nánar
Ekki er hægt að velja hljóð eða skjátexta á þínu tungumáli. Hægt er að velja skjátexta á tungumálinu hollenska.

Um þessa kvikmynd

Teiknimyndastúdíó Walt Disneys senda frá sér hið æsilega og viðburðaríka ævintýri "Ralph Rústar Internetinu." Ralph og besta vinkona hans, prakkarinn Vanellópa, taka mikla áhættu með því að ferðast inn á Veraldarvefinn í leit að varahlut til að bjarga leiknum hennar, Sykursjokki. Það er einum of stór biti fyrir þau, svo þau verða að reiða sig á hjálp íbúa Internetsins - eins og Yesss, yfir-algoriþma og hjarta og sálar Buzz-Tube tískusíðunnar og einnig hörkutólsins Sölku úr tryllta kappakstursleiknum Slátur-ralli - til að rata um afkima netsins.
Flokkun
6

Gefðu þessari kvikmynd einkunn

Segðu okkur hvað þér finnst.