Bestu vinkonurnar Mia og Mel (Tiffany Haddish og Rose Byrne) lifa draumalífi sínu og reka snyrtivörufyrirtæki þar til illskeyttur viðskiptarisi í snyrtivörubransanum (Salma Hayek) reynir að stela því frá þeim. Þegar lævís áætlun hennar eyðileggur vinskapinn, læra Mia og Mel að eina leiðin til að snúa taflinu við og ná fyrirtækinu aftur er með því að standa saman. Snyrtivörubransinn er að verða sóðalegur.