4,2
121 þ. umsagnir
1 m.+
Niðurhal
Efnisflokkun
PEGI 3
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd

Um þetta forrit

Ástæður fyrir því að nota Pulse
Með nýja smáforritinu fyrir samstarfsaðila okkar, getur þú haft Booking.com í vasanum. Hafðu umsjón með gististaðnum þínum á sneggri og auðveldari máta – og haltu gestunum ánægðum, hvar sem er, hvenær sem er.

Hvað er á döfinni í dag?
- Vertu með á nótunum um komur dagsins, brottfarir, nýjar bókanir, breytingar og umsagnir

Hafðu samband við gestina með fáeinum smellum
- Vertu í beinu sambandi við gestina þína með spjallinu
- Notaðu fyrirframþýdd sniðmát til að svara snarlega beiðnum sem berast oft

Fljótt á litið...
- Frammistaða þín, uppfærð daglega
- Bókanadagatalið þitt með því sem er liðið og því sem er væntanlegt
- Nánari upplýsingar um bókanir, þ. á m. fjöldi gesta, herbergi, herbergistegundir og nætur
- Heildarverð og sundurliðun fyrir hverja nótt
- Afpöntunarskilmálar sem eiga við

Sæktu smáforritið núna
Uppfært
14. jan. 2025

Gagnaöryggi

Öryggi hefst með skilningi á því hvernig þróunaraðilar safna og deila gögnunum þínum. Persónuvernd gagna og öryggisráðstafanir geta verið breytilegar miðað við notkun, svæði og aldur notandans. Þetta eru upplýsingar frá þróunaraðilanum og viðkomandi kann að uppfæra þær með tímanum.
Þetta forrit kann að deila þessum gagnagerðum með þriðju aðilum.
Forritavirkni
Þetta forrit kann að safna þessum gagnagerðum
Persónuupplýsingar, Fjármálaupplýsingar og 5 í viðbót
Gögn eru dulkóðuð í flutningum
Ekki er hægt að eyða gögnum

Einkunnir og umsagnir

4,2
118 þ. umsagnir
Google-notandi
23. janúar 2020
Mjög fínt
Var þetta gagnlegt?
Google-notandi
10. apríl 2019
wery Good
Var þetta gagnlegt?
Google-notandi
5. október 2018
Very useful.
1 aðila fannst þessi umsögn gagnleg
Var þetta gagnlegt?

Nýjungar

Takk fyrir að nota Pulse! Við höfum lagað pirrandi villur sem gætu hafa truflað þig í að hafa umsjón með gististaðnum hvar og hvenær sem er. Núna getur þú breytt aðalmynd gististaðarins þíns og öðrum myndum í galleríinu auðveldlega á Pulse. Þú getur einnig bætt við helstu aðstöðunni sem gestir leita oftast að.